5 Jan 2021 10:35

Hilda - Spítala og heimafæðing

Hilda kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu en hún á 2 að baki. Hún átti í fyrra skiptið á Landspítalanum þar sem hún þurfti sýklalyf í æð í fæðingunni og ákvað svo að eiga heima í seinna skiptið. Í báðum fæðingunum notaði hún haföndun til að koma sér í gegnum verkina. Skemmtileg frásögn frá magnaðri móður.


Отзывы


Podcastly – лучшая платформа для любителей подкастов. Более 10 миллионов аудио контента доступных на Android/iOS/Web/Desktop и Telegram.