14 Oct 2018 05:00

Midge Ure

Hópur fólks var fengin til að velja tónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Lögin þurftu að hafa ná einhverjum vinsældum en náðu kannski aldrei til Íslands og/eða eru að mestu gleymd í dag. Þórður Helgi Þórðarson og Magnús Dýri Guðmundsson plötusnúður, líka þekktur sem Maggi Lego, rifja upp nokkra gleymda smelli. Meistari Midge Ure, gítarleikari og söngvari Ultravox hefur engu gleymt og er alls ekki gleymdur sjálfur. Doddi ræddi við hann um þennan áratug með áherslu á fyrstu árin og Midge valdi lag sem hann telur eitt það besta frá þessum áratug

Отзывы


Podcastly – лучшая платформа для любителей подкастов. Более 10 миллионов аудио контента доступных на Android/iOS/Web/Desktop и Telegram.