Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Árna Jó í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, leiki Íslands í undankeppni EuroBasket 2027, Bónus deild karla, fimm bestu íþróttaskjöl skjalasafna landsins og 5 bestu gamlingja Bónus deildar karla.
Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.