26 Nov 2025 07:00

Sjötti maðurinn: Skagastuð, gleði í Grindavík og hvar er mesta pressan?

Sjötti maðurinn kom saman til þess að fara yfir öll mál er tengjast Bónus deild karla. Teknir eru fastir liðir eins og góð vika/slæm vika, landsleikjahléið er rætt, hvaða breytingar einhver lið þurfi að fara í stuð á Skaganum, gleðin í Grindavík og hjá hvaða fimm félögum mesta pressan sé þetta tímabilið.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils


Отзывы


Podcastly – the best platform for podcasters and podcast lovers. More than 10 millions of audio content that available on Android/iOS/Web/Desktop and Telegram.