1 Nov 2025 06:00

Aukasendingin: Slappir Íslandsmeistarar, hverfandi fallbarátta og svikalogn í Bónus deildinni

Aukasendingin fékk góðkunningja þáttarins Mumma Jones í kaffi til að fara yfir fréttir vikunnar, síðustu umferð Bónus deildar karla, slakar frammistöður Íslandsmeistara Stjörnunnar og bikarmeistara Vals, hverfandi fallbaráttu og margt fleira.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.


Отзывы


Podcastly – the best platform for podcasters and podcast lovers. More than 10 millions of audio content that available on Android/iOS/Web/Desktop and Telegram.