4 Feb 2021 10:31

Harpa Sólveig - Tvíburar í Þýskalandi

Harpa kemur til okkar og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu.

 Hún á hálfs árs gamla tvíbura  sem hún átti í Þýskalandi þar sem þau eru búsett. Við ræðum um meðgönguna en hún var á Íslandi, Danmörku og Þýskalandi í mæðraverndinni og ræðum við um hvernig það er að fæða annar staðar í heiminum og tungumálaerfiðleikana sem því fylgja. Falleg og einlæg frásögn frá yndislegri móðir.


Отзывы


Podcastly – the best platform for podcasters and podcast lovers. More than 10 millions of audio content that available on Android/iOS/Web/Desktop and Telegram.