23 Jun 2025 05:03
Kattholt er fullt og á föstudaginn birtu þau færslu á Facebook og óskuðu eftir kattamat. Viðbrögðin leyndu sér ekki, enda elska margir ketti. Við heimsækjum Kattholt og fáum leiðsögn um húsið, sem hefur verið í starfseminni síðan 1991. Svo hlustum við á tónlist sem samin er fyrir kisur og förum á vorsýningu Kynjakatta í Officeraklúbbnum í Reykjanesbæ.

Отзывы


Podcastly – the best platform for podcasters and podcast lovers. More than 10 millions of audio content that available on Android/iOS/Web/Desktop and Telegram.