5 Nov 2025 11:00

Sjötti maðurinn: Krísa á Hlíðarenda, Bónus og bestu ungu leikmenn landsins

Sjötti maðurinn kom saman fyrir sjöttu umferð Bónus deildar karla og ræddi málin.

Til umræðu eru vandamál bikarmeistara Vals í Bónus deild karla, VÍS bikarkeppnin, bestu manneskjurnar í íslenskum körfubolta, hvaða lið líta út fyrir að geta farið alla leið, hverjir eru bestu ungu leikmenn efstu deilda karla og margt, margt fleira.

Sjötti maðurinn er í boði Bónus deildarinnar, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils


Отзывы


Podcastly – the best platform for podcasters and podcast lovers. More than 10 millions of audio content that available on Android/iOS/Web/Desktop and Telegram.