Sumir hlutir skilja eftir sig menningarlegt fótspor. Hvers vegna? Í Iconic hlaðvarpi reyna þáttastjórnendurnir Sölvi og Kristófer að komast til botns í því hvers vegna Mona Lisa er iconic - en öllum er sama um málverkið sem Nonni frændi þinn málaði í LHÍ.
Disclaimer: The podcast and artwork embedded on this page are from Iconic Hlaðvarp, which is the property of its owner and not affiliated with or endorsed by Podcastly.